Ákveðum hvað við viljum – ekki bara hvað við viljum ekki

Flest erum við orðin meðvituð um loftslagsvandann og viljum forðast þær geigvænlegur afleiðingar sem hamfarahlýnun mun hafa í för með sér. Mikið er rætt um lausnir, keyra minna, kaupa minna, nýta betur, skipta úr einu í annað betra. Við notum orku og tíma til að forðast það sem við viljum ekki, en höfum við tekið […]

Sjálfbærnigangan – eitt skref í einu

Meðvit­und um um­hverf­is­mál er að aukast í sam­fé­lag­inu. Við vit­um margt í dag sem við viss­um ekki í gær. Við vit­um að plast­magnið í heim­in­um er orðið svo óheyri­legt að við fáum í okk­ur plastagn­ir með mat og drykk. Við vit­um að hita­stig í heim­in­um er að hækka svo hratt að við höf­um aðeins um […]

Hvað er sóun?

Hvað er það fyrsta sem þér dett­ur í hug þegar þú heyr­ir orðið sóun? Gæti það verið tengt fatnaði sem hægt er að nýta bet­ur, mat, umbúðum, einnota plasti, kaffi í plast- eða ál­hylkj­um eða álíka? Bein sóun á nýt­an­leg­um vör­um er sóun á auðlind­um jarðar. En fleira er sóun en bein vannýt­ing á hrá­efn­um. […]

Að byggja upp sjálfbært samfélag

Neyslu­venj­ur Vest­ur­landa­búa ógna nátt­úr­unni og þar með til­vist manns­ins. Aug­ljóst er að við kaup­um of mikið. Við skipt­um út not­hæf­um vör­um og fáum okk­ur nýj­ar. Töl­ur um úr­gang fara hækk­andi og stór hluti þess sem við setj­um á nytja­markaði end­ar í land­fyll­ingu. Millistétt­in í heim­in­um fer stækk­andi með aukn­um kröf­um um lífs­gæði. Við ætl­um því […]

Snjólaug Ólafsdóttir umhverfisverkfræðingur Andrými

Hvað er sjálfbærni?

Sjálf­bærni og sjálf­bær þróun eru hug­tök sem í hug­um margra (ef ekki flestra) eru frek­ar óljós og loðin. Flest­ir átta sig á að þau hafa eitt­hvað að gera með um­hverf­is­mál og tengja þau lausn­um á vanda­mál­um eins og lofts­lags­vand­an­um. Marg­ir tengja sjálf­bærni við sjálfsþurft­ar­bú­skap og telja að við þurf­um að fara með sam­fé­lagið aft­ur til […]