Hvað er sóun?

Hvað er það fyrsta sem þér dett­ur í hug þegar þú heyr­ir orðið sóun? Gæti það verið tengt fatnaði sem hægt er að nýta bet­ur, mat, umbúðum, einnota plasti, kaffi í plast- eða ál­hylkj­um eða álíka? Bein sóun á nýt­an­leg­um vör­um er sóun á auðlind­um jarðar. En fleira er sóun en bein vannýt­ing á hrá­efn­um. […]

Hringrás auðlinda

Í dag­legu amstri átt­um við okk­ur ekki alltaf á því að allt sem við erum að nota eru auðlind­ir, það er vör­ur sem bún­ar hafa verið til úr auðlind­um og með auðlind­um. Hrá­efni til fram­leiðslu eru auðlind­ir. Til að ná í hrá­efni þarf meðal ann­ars að bora eft­ir olíu og vatni, grafa eft­ir málm­um, rækta […]