Ákveðum hvað við viljum – ekki bara hvað við viljum ekki

Flest erum við orðin meðvituð um loftslagsvandann og viljum forðast þær geigvænlegur afleiðingar sem hamfarahlýnun mun hafa í för með sér. Mikið er rætt um lausnir, keyra minna, kaupa minna, nýta betur, skipta úr einu í annað betra. Við notum orku og tíma til að forðast það sem við viljum ekki, en höfum við tekið […]

Snjólaug Ólafsdóttir umhverfisverkfræðingur Andrými

Hvað er sjálfbærni?

Sjálf­bærni og sjálf­bær þróun eru hug­tök sem í hug­um margra (ef ekki flestra) eru frek­ar óljós og loðin. Flest­ir átta sig á að þau hafa eitt­hvað að gera með um­hverf­is­mál og tengja þau lausn­um á vanda­mál­um eins og lofts­lags­vand­an­um. Marg­ir tengja sjálf­bærni við sjálfsþurft­ar­bú­skap og telja að við þurf­um að fara með sam­fé­lagið aft­ur til […]