Meðvitund um umhverfismál er að aukast í samfélaginu. Við vitum margt í dag sem við vissum ekki í gær. Við vitum að plastmagnið í heiminum er orðið svo óheyrilegt að við fáum í okkur plastagnir með mat og drykk. Við vitum að hitastig í heiminum er að hækka svo hratt að við höfum aðeins um […]