Sjálfbærnigangan – eitt skref í einu

Meðvit­und um um­hverf­is­mál er að aukast í sam­fé­lag­inu. Við vit­um margt í dag sem við viss­um ekki í gær. Við vit­um að plast­magnið í heim­in­um er orðið svo óheyri­legt að við fáum í okk­ur plastagn­ir með mat og drykk. Við vit­um að hita­stig í heim­in­um er að hækka svo hratt að við höf­um aðeins um […]

Sjálfbær jólasaga

Ég vaknaði með bros a vör. Ég heyrði að stelpurnar voru komnar á fætur og teygði mig í símann, 9:07. Jæja, það var nú bara nokkuð gott! Ég lá í smá stund og renndi yfir gærkvöldið. Ég hafði náð svo góðu samtali við pabba og Ingu systur. Það hafði nú ekki gerst í marga mánuði, […]

dr. Snjólaug Ólafsdóttir, sjálfbærniráðgjafi

Sendum skýr skilaboð

„Æj, þetta er svo lítið að það skiptir ekki máli í samhenginu.“ er setning sem við notum til að sannfæra okkur sjálf um að það sé í lagi að gera það sem við erum að gera þegar við vitum að við ættum í raun breyta á annan hátt. Nýlega var birt könnun um viðhorf Íslendinga […]