Ég vaknaði með bros a vör. Ég heyrði að stelpurnar voru komnar á fætur og teygði mig í símann, 9:07. Jæja, það var nú bara nokkuð gott! Ég lá í smá stund og renndi yfir gærkvöldið. Ég hafði náð svo góðu samtali við pabba og Ingu systur. Það hafði nú ekki gerst í marga mánuði, […]
![](https://andrymi.is/wp-content/uploads/2018/12/jolapakki-1210x642.jpg)