Hvað er sóun?

Hvað er það fyrsta sem þér dett­ur í hug þegar þú heyr­ir orðið sóun? Gæti það verið tengt fatnaði sem hægt er að nýta bet­ur, mat, umbúðum, einnota plasti, kaffi í plast- eða ál­hylkj­um eða álíka? Bein sóun á nýt­an­leg­um vör­um er sóun á auðlind­um jarðar. En fleira er sóun en bein vannýt­ing á hrá­efn­um. […]

Að byggja upp sjálfbært samfélag

Neyslu­venj­ur Vest­ur­landa­búa ógna nátt­úr­unni og þar með til­vist manns­ins. Aug­ljóst er að við kaup­um of mikið. Við skipt­um út not­hæf­um vör­um og fáum okk­ur nýj­ar. Töl­ur um úr­gang fara hækk­andi og stór hluti þess sem við setj­um á nytja­markaði end­ar í land­fyll­ingu. Millistétt­in í heim­in­um fer stækk­andi með aukn­um kröf­um um lífs­gæði. Við ætl­um því […]