Hver eru tengsl sjálfbærni og hamingju? Svarið við þeirri spurningu stendur mér nærri. Ég er sannfærð um að þetta tvennt sé tengt órjúfanlegum böndum. Við getum ekki verið óhamingjusöm og sjálfbær, við getum ekki einusinni verið svona la la á hamingjuskalanum og sjálfbær. Leifðu mér að útskýra. Sjálfbærni hefur þrjár megin stoðir: náttúru, samfélag og […]