Snjólaug Ólafsdóttir umhverfisverkfræðingur Andrými

Hvað er sjálfbærni?

Sjálf­bærni og sjálf­bær þróun eru hug­tök sem í hug­um margra (ef ekki flestra) eru frek­ar óljós og loðin. Flest­ir átta sig á að þau hafa eitt­hvað að gera með um­hverf­is­mál og tengja þau lausn­um á vanda­mál­um eins og lofts­lags­vand­an­um. Marg­ir tengja sjálf­bærni við sjálfsþurft­ar­bú­skap og telja að við þurf­um að fara með sam­fé­lagið aft­ur til […]

Hringrás auðlinda

Í dag­legu amstri átt­um við okk­ur ekki alltaf á því að allt sem við erum að nota eru auðlind­ir, það er vör­ur sem bún­ar hafa verið til úr auðlind­um og með auðlind­um. Hrá­efni til fram­leiðslu eru auðlind­ir. Til að ná í hrá­efni þarf meðal ann­ars að bora eft­ir olíu og vatni, grafa eft­ir málm­um, rækta […]