UM ANDRÝMI SJÁLFBÆRNISETUR

Snjólaug Ólafsdóttir Ph.D sjálfbærniráðgjafi er konan á bak við Andrými sjálfbærnisetur. Hún starfar með fyrirtækjum, félagasamtökum, einstaklingum og opinberum aðilum að því verðuga verkefni að auka sjálfbærni í samfélaginu og takmarka áhrif loftslagsbreytinga.

Fræðsla og vinnustofur

Stuttir fyrirlestrar og örnámskeið um sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð. Líka í boði rafrænt.

Meira um fræðslu og vinnustofur

Sjálfbærni markþjálfun

Viltu vera besta útgáfan af sjálfum þér og gera heiminn að betri stað á sama tíma? Þá er sjálfbærni markþjálfun fyrir þig.

 

Meira um sjálfbærni markþjálfun

Fjölmiðlar og umfjöllun

Snjólaug Ólafsdóttir sjálfbærniþjálfi veitir fjölmiðlum viðtöl og flytur erindi.

Meira um umfjöllun

SAMFÉLAGSMIÐLAR