Sjálfbærnigangan – eitt skref í einu

Meðvit­und um um­hverf­is­mál er að aukast í sam­fé­lag­inu. Við vit­um margt í dag sem við viss­um ekki í gær. Við vit­um að plast­magnið í heim­in­um er orðið svo óheyri­legt að við fáum í okk­ur plastagn­ir með mat og drykk. Við vit­um að hita­stig í heim­in­um er að hækka svo hratt að við höf­um aðeins um […]

Hvað er sóun?

Hvað er það fyrsta sem þér dett­ur í hug þegar þú heyr­ir orðið sóun? Gæti það verið tengt fatnaði sem hægt er að nýta bet­ur, mat, umbúðum, einnota plasti, kaffi í plast- eða ál­hylkj­um eða álíka? Bein sóun á nýt­an­leg­um vör­um er sóun á auðlind­um jarðar. En fleira er sóun en bein vannýt­ing á hrá­efn­um. […]