Flest erum við orðin meðvituð um loftslagsvandann og viljum forðast þær geigvænlegur afleiðingar sem hamfarahlýnun mun hafa í för með sér. Mikið er rætt um lausnir, keyra minna, kaupa minna, nýta betur, skipta úr einu í annað betra. Við notum orku og tíma til að forðast það sem við viljum ekki, en höfum við tekið […]
Sjálfbærnigangan – eitt skref í einu
Meðvitund um umhverfismál er að aukast í samfélaginu. Við vitum margt í dag sem við vissum ekki í gær. Við vitum að plastmagnið í heiminum er orðið svo óheyrilegt að við fáum í okkur plastagnir með mat og drykk. Við vitum að hitastig í heiminum er að hækka svo hratt að við höfum aðeins um […]
Hvað er sóun?
Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar þú heyrir orðið sóun? Gæti það verið tengt fatnaði sem hægt er að nýta betur, mat, umbúðum, einnota plasti, kaffi í plast- eða álhylkjum eða álíka? Bein sóun á nýtanlegum vörum er sóun á auðlindum jarðar. En fleira er sóun en bein vannýting á hráefnum. […]
Að byggja upp sjálfbært samfélag
Neysluvenjur Vesturlandabúa ógna náttúrunni og þar með tilvist mannsins. Augljóst er að við kaupum of mikið. Við skiptum út nothæfum vörum og fáum okkur nýjar. Tölur um úrgang fara hækkandi og stór hluti þess sem við setjum á nytjamarkaði endar í landfyllingu. Millistéttin í heiminum fer stækkandi með auknum kröfum um lífsgæði. Við ætlum því […]
Hvað er sjálfbærni?
Sjálfbærni og sjálfbær þróun eru hugtök sem í hugum margra (ef ekki flestra) eru frekar óljós og loðin. Flestir átta sig á að þau hafa eitthvað að gera með umhverfismál og tengja þau lausnum á vandamálum eins og loftslagsvandanum. Margir tengja sjálfbærni við sjálfsþurftarbúskap og telja að við þurfum að fara með samfélagið aftur til […]