Sjálfbærni og sjálfbær þróun eru hugtök sem í hugum margra (ef ekki flestra) eru frekar óljós og loðin. Flestir átta sig á að þau hafa eitthvað að gera með umhverfismál og tengja þau lausnum á vandamálum eins og loftslagsvandanum. Margir tengja sjálfbærni við sjálfsþurftarbúskap og telja að við þurfum að fara með samfélagið aftur til […]
Hringrás auðlinda
Í daglegu amstri áttum við okkur ekki alltaf á því að allt sem við erum að nota eru auðlindir, það er vörur sem búnar hafa verið til úr auðlindum og með auðlindum. Hráefni til framleiðslu eru auðlindir. Til að ná í hráefni þarf meðal annars að bora eftir olíu og vatni, grafa eftir málmum, rækta […]