Neysluvenjur Vesturlandabúa ógna náttúrunni og þar með tilvist mannsins. Augljóst er að við kaupum of mikið. Við skiptum út nothæfum vörum og fáum okkur nýjar. Tölur um úrgang fara hækkandi og stór hluti þess sem við setjum á nytjamarkaði endar í landfyllingu. Millistéttin í heiminum fer stækkandi með auknum kröfum um lífsgæði. Við ætlum því […]