Flest erum við orðin meðvituð um loftslagsvandann og viljum forðast þær geigvænlegur afleiðingar sem hamfarahlýnun mun hafa í för með sér. Mikið er rætt um lausnir, keyra minna, kaupa minna, nýta betur, skipta úr einu í annað betra. Við notum orku og tíma til að forðast það sem við viljum ekki, en höfum við tekið […]
Hvað er sjálfbærni?
Sjálfbærni og sjálfbær þróun eru hugtök sem í hugum margra (ef ekki flestra) eru frekar óljós og loðin. Flestir átta sig á að þau hafa eitthvað að gera með umhverfismál og tengja þau lausnum á vandamálum eins og loftslagsvandanum. Margir tengja sjálfbærni við sjálfsþurftarbúskap og telja að við þurfum að fara með samfélagið aftur til […]