Pistlar

Við áramót

Þá er árið senn á enda og fjölmiðlar keppast við að rifja upp árið, tónlist, hönnun, pólitík eða hvað eina. Um leið og litið er um öxl er spáð til framtíðar. Þá er Facebook búið að koma til skila hver séu merkilegustu augnablik ársins hjá okkur persónulega, enda gerist ekkert merkilegt nema að það sé […]

Sjálfbær jólasaga

Ég vaknaði með bros a vör. Ég heyrði að stelpurnar voru komnar á fætur og teygði mig í símann, 9:07. Jæja, það var nú bara nokkuð gott! Ég lá í smá stund og renndi yfir gærkvöldið. Ég hafði náð svo góðu samtali við pabba og Ingu systur. Það hafði nú ekki gerst í marga mánuði, […]

dr. Snjólaug Ólafsdóttir, sjálfbærniráðgjafi

Sendum skýr skilaboð

„Æj, þetta er svo lítið að það skiptir ekki máli í samhenginu.“ er setning sem við notum til að sannfæra okkur sjálf um að það sé í lagi að gera það sem við erum að gera þegar við vitum að við ættum í raun breyta á annan hátt. Nýlega var birt könnun um viðhorf Íslendinga […]

Snjólaug Ólafsdóttir umhverfisverkfræðingur Andrými

Ég tek ekki þátt í stríðinu gegn loftslagsbreytingum

Í daglegu tali fjölmiðla og annarra er oft talað um stríðið eða baráttuna gegn loftslagsbreytingum eða aðra „baráttu“ fyrir bættum umhverfismálum t.d. gegn plasti. Í minni vinnu sem sjálfbærniráðgjafi og sjálfbærnikennari fæ ég oft að heyra „hvernig gengur baráttan?“. Ég velti því stundum fyrir mér við hverja ég eigi að vera að berjast. Eru lið […]