Snjólaug Ólafsdóttir umhverfisverkfræðingur Andrými

Ég tek ekki þátt í stríðinu gegn loftslagsbreytingum

Í daglegu tali fjölmiðla og annarra er oft talað um stríðið eða baráttuna gegn loftslagsbreytingum eða aðra „baráttu“ fyrir bættum umhverfismálum t.d. gegn plasti. Í minni vinnu sem sjálfbærniráðgjafi og sjálfbærnikennari fæ ég oft að heyra „hvernig gengur baráttan?“. Ég velti því stundum fyrir mér við hverja ég eigi að vera að berjast. Eru lið […]