„Æj, þetta er svo lítið að það skiptir ekki máli í samhenginu.“ er setning sem við notum til að sannfæra okkur sjálf um að það sé í lagi að gera það sem við erum að gera þegar við vitum að við ættum í raun breyta á annan hátt. Nýlega var birt könnun um viðhorf Íslendinga […]
