Hugsunin á bak við nafnið Andrými er sú að ef við ætlum að verða sjálfbært samfélag, sem skapað er viljandi og af heilum hug, þá þurfum við að taka okkur andrými til að skoða hvað við virkilega viljum og getum gert varðandi sjálfbærni. Hvar okkar ábyrgð liggur og hvernig við ætlum að bera hana. Það […]