UM ANDRÝMI SJÁLFBÆRNISETUR

Snjólaug Ólafsdóttir Ph.D sjálfbærniráðgjafi er konan á bak við Andrými sjálfbærnisetur. Hún starfar með fyrirtækjum, félagasamtökum, einstaklingum og opinberum aðilum að því verðuga verkefni að auka sjálfbærni í samfélaginu og takmarka áhrif loftslagsbreytinga.

Fræðsla og vinnustofur

Stuttir fyrirlestrar og örnámskeið um sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð. Líka í boði rafrænt.

Meira um fræðslu og vinnustofur

Sjálfbærni markþjálfun

Ert þú að leiða verkefni sem gera vinnustaðinn þinn og samfélagið allt að loftslagsvænni og sjálfbærari stað? Þá er sjálfbærni markþjálfun fyrir þig.

 

Meira um sjálfbærni markþjálfun

Fjölmiðlar og umfjöllun

Snjólaug Ólafsdóttir sjálfbærniþjálfi veitir fjölmiðlum viðtöl og flytur erindi.

Meira um umfjöllun

SAMFÉLAGSMIÐLAR