UM ANDRÝMI SJÁLFBÆRNISETUR
Snjólaug Ólafsdóttir Ph.D sjálfbærniráðgjafi er konan á bak við Andrými sjálfbærnisetur. Hún starfar með fyrirtækjum, félagasamtökum, einstaklingum og opinberum aðilum að því verðuga verkefni að auka sjálfbærni í samfélaginu og takmarka áhrif loftslagsbreytinga.
Fræðsla og vinnustofur
Stuttir fyrirlestrar og örnámskeið um sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð. Líka í boði rafrænt.
Sjálfbærni markþjálfun
Ert þú að leiða verkefni sem gera vinnustaðinn þinn og samfélagið allt að loftslagsvænni og sjálfbærari stað? Þá er sjálfbærni markþjálfun fyrir þig.
-
STEFNUMÓTUN, INNLEIÐING, ÁRANGUR!
"Þetta er ekki eins manns verkefni
heldur eitt vandasamasta verkefni
sem mannkynið hefur þurft að takast á við."
- Áskorunin um loftslagsbreytingar -