Nafn
Snjólaug Ólafsdóttir (í höfuðið á Snjóku ömmu minni úr Svarfaðardalnum)
Hvaðan
Akureyringur í húð og hár – þar er alltaf besta veðrið 😉
Áhugamál
Náttúruhlaup, fjallgöngur, dans, ritlist og flest sem viðkemur mannlegri hegðun
Nám
Doktor í Umhverfisverkfræði, markþjálfi, ýmis námskeið tengd leiðtogafræðum og samskiptum
Starf
Stofnandi Andrýmis sjálfbærniseturs, markþjálfi, fyrirlesari, ráðgjafi o.fl. o.fl.
Kostir
Þrautseig, hugmyndarík, styðjandi, ákveðin, hreinskilin
Mottó
If the whole world followed you, would you be pleased with where you took it?
– N.D.Walsh
Starfsferill
2017 - Háskólinn í Reykjavík - Stundakennari
2016 og áfram - Andrými sjálfbærnisetur - Sjálfbærniþjálfi
Fyrirlestrar og námskeið, stefnumótun og innleiðing og stuðningur fyrir sjálfbærnifulltrúa og sjálfbærniteymi fyrir ýmis fyrirtæki og félagasamtök. Samstarfsaðilar eru m.a.
- Mentor í Snjallræði, viðskiptahraðli um samfélagslega nýsköpun
- Festa samtök um samfélagsábyrgð, unnið að loftslagsyfirlýsingu
- Ritari: Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Íslandi : skýrsla vísindanefndar um loftslagsbreytingar 2018
2014-2015 - Orka Náttúrunnar (ON) - Umhverfisverkfræðingur.
2012- 2014 - Orkuveita Reykjavíkur - Doktorsnemi í umhverfisverkfræði.
2011-2015 - 365 Miðlar, Stöð2 - Veðurfréttamaður.
2011-2012 - Mannvit - Umhverfisverkfræðingur.
Umfjöllun
Lestu meira: umfjöllun um sjálfbærni, loftslagsmál, samfélagslega ábyrgð og fleiri brýn málefni sem Snjólaug verið fengin í viðtöl í fjölmiðlum.